Ljóshella  Creativ: 6,3 x 6,9 x 8,2 cm / 6 cm

Ljóshella Creativ: 6,3 x 6,9 x 8,2 cm / 6 cm

SKU: 008
5.490krPrice

Creativ: 6,3 x 6,9 x 8,2 cm / 6 cm

 

Cold White / Warm White / RGB / RGBW cold / RGBW Warm

 

Ljós hellur passa við flestar hellur

Þetta einstaka lýsingar kerfi lítur út eins og hellu steinar og passa fullkomlega í innkeyrslur og göngustíga.
Ljósin eru framleidd til að passa inní eftirfarandi kellu kerfi :Nostalite, Granit, Piccola, Naturo, Lento og Rocdeco.
Auk klassískra stærða svo sem Holland 10x10/6 cm o.s.f.

 

Lýsing er í boði í fimm mismunandi útgáfum: Heitt hvítt(warm white) ,Kallt hvítt(cool white), Marglita(RGB) og Marglita með hvítu(RGB+W).
RGBW tæknin geri það kleift að nýta ljós hellurnar ekki einungis sem lýsingu heldur einnig sem skreytingar við ýmis tilefni.

Lýsing